Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1317is: Drungaleg, græn bóla — VLT sjónauki ESO tekur mynd af hringþoku. Á þessari nýju og forvitnilegu mynd frá Very Large Telescope ESO sést grænglóandi hringþoka, IC 1295, sem umlykur daufa, deyjandi stjörnu í um 3.200 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Skildinum. Þetta er nákvæmasta mynd sem tekin hefur verið af ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
10 apríl 2013

Á þessari nýju og forvitnilegu mynd frá Very Large Telescope ESO sést grænglóandi hringþoka, IC 1295, sem umlykur daufa, deyjandi stjörnu í um 3.200 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Skildinum. Þetta er nákvæmasta mynd sem tekin hefur verið af þessu fyrirbæri.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1317/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1317/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
10. apríl 2013
  ESO Tilkynningar


Fernando Comerón becomes ESO Representative in Chile

2. apríl 2013: Yesterday, 1 April 2013, European Southern Observatory (ESO) astronomer Fernando Comerón became ESO’s new Representative in Chile. He replaces Massimo Tarenghi, who has been ESO Representative since 2008. “I’d like ...

Lesa meira Myndir vikunnar
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Týnda vetrarbrautin  Ljóseindir fangaðar  Halastjörnur og stjörnuhröp yfir Paranal  Snjórinn leggst yfir Atacama eyðimörkina  Halastjarnan og leysigeislinn 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany