Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1318is: ALMA staðsetur ungar vetrarbrautir á mettíma. Hópur stjörnufræðinga hefur notað ALMA (Atacama Large Millimeter/submillimeter Array) sjónaukann nýja til að staðsetja meira en 100 frjósamar hrinuvetrarbrautir frá árdögum alheims. Geta ALMA er slík að á örfáum klukkustundum gerði sjónaukinn jafnmargar mælingar á vetrarbrautunum og gerðar hafa verið ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
17 apríl 2013

Hópur stjörnufræðinga hefur notað ALMA (Atacama Large Millimeter/submillimeter Array) sjónaukann nýja til að staðsetja meira en 100 frjósamar hrinuvetrarbrautir frá árdögum alheims. Geta ALMA er slík að á örfáum klukkustundum gerði sjónaukinn jafnmargar mælingar á vetrarbrautunum og gerðar hafa verið með öllum öðrum sambærilegum sjónaukum í heiminum samanlagt í meira en áratug.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1318/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1318/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
17. apríl 2013
  ESO Tilkynningar


CAPjournal Issue 13 Now Available

16. apríl 2013: The 13th issue of Communicating Astronomy with the Public (the CAPjournal) is out now! Do you want to find out more — topics range from the cardinal rules of science ...

Lesa meira

Denmark Confirms Participation in E-ELT

12. apríl 2013: Representatives of Denmark have confirmed that their country will participate in the European Extremely Large Telescope (E-ELT) programme. Twelve ESO Member States have now joined the E-ELT programme. Denmark joined the ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Glitrandi stjörnuborði — Suðurvetrarbrautin yfir La Silla  Stjörnur á snúningi yfir Residencia á Cerro Paranal  Týnda vetrarbrautin  Ljóseindir fangaðar  Halastjörnur og stjörnuhröp yfir Paranal 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany