Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1319is: Einstein hafði rétt fyrir sér — hingað til — Massamesta tifstjarna sem fundist hefur leyfir áður ógerlegar prófanir á almennu afstæði. Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO og útvarpssjónauka víða um heim, hafa fundið og rannsakað sérkennilegt tvístirni sem samanstendur af massamestu nifteindastjörnu sem fundist hefur hingað til og hvítri dvergstjörnu sem hringsólar um hana. Þetta nýja og furðulega tvístirni ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
25 apríl 2013

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO og útvarpssjónauka víða um heim, hafa fundið og rannsakað sérkennilegt tvístirni sem samanstendur af massamestu nifteindastjörnu sem fundist hefur hingað til og hvítri dvergstjörnu sem hringsólar um hana. Þetta nýja og furðulega tvístirni gerir mönnum kleift að gera prófanir á almennu afstæðiskenningu Einsteins sem áður voru ómögulegar. Hingað til hafa mælingarnar komið nákvæmlega heim og saman við spár afstæðiskenningarinnar en brjóta í bága við sumar aðrar óhefðbundnari kenningar. Niðurstöðurnar eru birtar í tímaritinu Science sem kemur út 26. apríl 2013.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1319/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1319/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
25. apríl 2013
  ESO Tilkynningar


Café & Kosmos 24 April 2013 — How on Earth could terrestrial life survive for so long?

23. apríl 2013: With Dr Dietrich Baade (ESO) This theme complements the question of whether there is extraterrestrial life. Although life formed on Earth over three and a half billion years ago and ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Undir álögum Magellansskýjanna  Glitrandi stjörnuborði — Suðurvetrarbrautin yfir La Silla  Stjörnur á snúningi yfir Residencia á Cerro Paranal  Týnda vetrarbrautin  Ljóseindir fangaðar 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany