Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1323is: Lág-natríumkúr lykillinn að háum aldri stjarna — Stjarneðlisfræðingar undrandi á nýjum mælingum VLT. Stjörnufræðingar hafa lengst af búist við því að stjörnur sem líkjast sólinni varpi mestum hluta lofthjúps síns út í geiminn undir lok ævinnar. Nýjar mælingar sem gerðar voru á stórri stjörnuþyrpingu með hjálp Very Large Telescope ESO sýna að meirihluti ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
29 maí 2013

Stjörnufræðingar hafa lengst af búist við því að stjörnur sem líkjast sólinni varpi mestum hluta lofthjúps síns út í geiminn undir lok ævinnar. Nýjar mælingar sem gerðar voru á stórri stjörnuþyrpingu með hjálp Very Large Telescope ESO sýna að meirihluti stjarna sem rannsakaðar voru, komust aldrei á þetta stig á ævi sinni — öfugt við það sem búist var við. Stjörnufræðingarnir komust að því, að magn natríums í stjörnunum bendir sterklega til þess hvernig þær enda ævi sína.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1323/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1323/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
29. maí 2013
  ESO Tilkynningar


Bavarian Minister of Sciences, Research and the Arts visits Paranal

27. maí 2013: The Bavarian State Minister of Sciences, Research and the Arts, Dr Wolfgang Heubisch, made a special visit to ESO’s Paranal Observatory in Chile on 24–25 May 2013 at the end ...

Lesa meira

ESOcast 57: ESO’s VLT Celebrates 15 Years of Success

24. maí 2013: Our new ESOcast celebrates the 15th anniversary of ESO’s flagship facility, the Very Large Telescope, with a spectacular visual review of some of the most impressive images from its years ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Dáðst að Vetrarbrautinni  Vetrarbrautin skín yfir snæviþöktu La Silla  Lore á ferðinni  Vængir vísinda fljúga yfir ALMA  Silfrað og blátt á Paranal 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany