Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1325is: ALMA finnur halastjörnuverksmiðju — Nýjar athuganir á „rykgildru“ umhverfis unga stjörnu leysir gamla ráðgátu um myndun reikistjarna. Stjörnufræðingar hafa með hjálp Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) tekið mynd af svæði umhverfis unga stjörnu, þar sem rykagnir geta vaxið með því að límast saman. Þessi uppgötvun leysir gamla ráðgátu um vöxt rykagna í efnisskífum stjarna svo þær geti ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
6 júní 2013

Stjörnufræðingar hafa með hjálp Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) tekið mynd af svæði umhverfis unga stjörnu, þar sem rykagnir geta vaxið með því að límast saman. Þessi uppgötvun leysir gamla ráðgátu um vöxt rykagna í efnisskífum stjarna svo þær geti að lokum myndað halastjörnur, reikistjörnur og aðra berghnetti. Niðurstöðurnar eru birtar í tímaritinu Science sem kom út 7. júní 2013.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1325/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1325/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
6. júní 2013
  ESO Tilkynningar


ESOcast 58: ALMA Discovers Comet Factory

6. júní 2013: ESOcast number 58 will lead you straight into a trap. Astronomers using the new Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) have, for the first time, clearly imaged a dust trap — ...

Lesa meira

ALMA Early Science Period Extended

6. júní 2013: Following the very busy period of the ALMA inauguration in March 2013, and as part of the activities towards the completion of the observatory later this year, the ALMA team ...

Lesa meira

European Astronomy Journalism Prize Expanded

3. júní 2013: The European Astronomy Journalism Prize 2013 is launched today and this year has been expanded to now include entries from Europe and South America. The competition is run by the ...

Lesa meira

Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile  Dáðst að Vetrarbrautinni  Vetrarbrautin skín yfir snæviþöktu La Silla  Lore á ferðinni 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany