Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1326is: Ný tegund breytistjörnu fundin — Hárfínar birtusveiflur leiða í ljós nýjan flokk stjarna. Stjörnufræðingar sem notuðu svissneska 1,2 metra Euler sjónaukann í La Silla stjörnustöð ESO í Chile hafa fundið nýja tegund sveiflustjarna. Uppgötvunin byggir á mælingum á hárfínum birtubreytingum stjarna í þyrpingu. Mælingarnar leiddu í ljós áður óþekkta eiginleika þessara stjarna sem ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
12 júní 2013

Stjörnufræðingar sem notuðu svissneska 1,2 metra Euler sjónaukann í La Silla stjörnustöð ESO í Chile hafa fundið nýja tegund sveiflustjarna. Uppgötvunin byggir á mælingum á hárfínum birtubreytingum stjarna í þyrpingu. Mælingarnar leiddu í ljós áður óþekkta eiginleika þessara stjarna sem ganga í berhögg við viðteknar kenningar og vekja upp spurningar um uppruna sveiflanna.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1326/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1326/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
12. júní 2013
  ESO Tilkynningar


ESO Annual Report 2012 Now Available

10. júní 2013: The ESO Annual Report 2012 is now available. It presents the many activities of the European Southern Observatory during the year, including: Research highlights from ESO facilities, with the latest ...

Lesa meira

Café & Kosmos — Hooray! We found the Higgs boson. So, what’s next?

10. júní 2013: With Dr Sandra Kortner (Max Planck Institute for Physics) Theoreticians conceived the Higgs boson almost 50 years ago, to explain how elementary particles such as electrons and quarks get their ...

Lesa meira

ERIS Project Starts — New high-resolution camera and spectrograph for ESO’s Very Large Telescope

10. júní 2013: ESO has taken a step towards the construction of a powerful new instrument — the Enhanced Resolution Imager and Spectrograph (ERIS) — to be installed on Unit Telescope 4 of ...

Lesa meira

Visions of the Universe Exhibition Opens its Doors

7. júní 2013: A new temporary astronomy exhibition named Visions of the Universe will open its doors on 7 June 2013 at the National Maritime Museum in Greenwich, UK. The exhibition will tell ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile  Dáðst að Vetrarbrautinni  Vetrarbrautin skín yfir snæviþöktu La Silla  Lore á ferðinni 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany