Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1327is: Óvænt ryk í kringum risasvarthol. Víxlmælir Very Large Telescope ESO hefur gert nákæmustu mælingarnar hingað til af ryki í kringum risavarthol í miðju virkrar vetrarbrautar. Stjörnufræðingar bjuggust við að finna glóandi ryk á kleinuhringslaga svæði í kringum svartholið en þess í stað fannst það einnig ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
20 júní 2013

Víxlmælir Very Large Telescope ESO hefur gert nákæmustu mælingarnar hingað til af ryki í kringum risavarthol í miðju virkrar vetrarbrautar. Stjörnufræðingar bjuggust við að finna glóandi ryk á kleinuhringslaga svæði í kringum svartholið en þess í stað fannst það einnig fyrir ofan og undir kleinuhringinn. Athuganirnar sýna að rykið fýkur burt sem kaldur vindur frá svartholinu — óvænt niðurstaða og nokkuð sem viðteknar kenningar eiga erfitt með að útskýra en segir okkur hvernig risasvarthol þróast og verka við umhverfi sitt.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1327/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1327/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
20. júní 2013
 Mynd vikunnar


17. júní 2013
Þrumur og eldingar
Komandi viðburðir

 
Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile  Dáðst að Vetrarbrautinni  Vetrarbrautin skín yfir snæviþöktu La Silla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany