Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1328is: Þrjár reikistjörnur í lífbelti nálægrar stjörnu — Gliese 667C rannsökuð á ný. Hópur stjörnufræðinga hefur blandað saman nýjum mælingum á Gliese 667C við eldri mælingar HARPS litrófsritans á 3,6 metra sjónauka ESO í Chile og fundið sólkerfi með að minnsta kosti sex reikistjörnum. Þrjár þessara reikistjarna eru svonefndar risajarðir á því svæði ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
25 júní 2013

Hópur stjörnufræðinga hefur blandað saman nýjum mælingum á Gliese 667C við eldri mælingar HARPS litrófsritans á 3,6 metra sjónauka ESO í Chile og fundið sólkerfi með að minnsta kosti sex reikistjörnum. Þrjár þessara reikistjarna eru svonefndar risajarðir á því svæði í sólkerfinu þar sem vatn gæti verið á fljótandi formi og því gætu þær mögulega verið lífvænlegar. Þetta er fyrsta sólkerfið sem finnst með fullskipuðu lífbelti.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1328/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1328/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
25. júní 2013
  ESO Tilkynningar


Senior Chilean Delegation Visits ESO Headquarters

24. júní 2013: Today, 24 June 2013, a delegation of Chilean representatives visited ESO’s Headquarters in Garching bei München, Germany. It was led by the Chilean Minister for Economy, Mr. Félix de Vicente, ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Þrumur og eldingar  Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile  Dáðst að Vetrarbrautinni 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany