Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
25 júní 2013

Hópur stjörnufræðinga hefur blandað saman nýjum mælingum á Gliese 667C við eldri mælingar HARPS litrófsritans á 3,6 metra sjónauka ESO í Chile og fundið sólkerfi með að minnsta kosti sex reikistjörnum. Þrjár þessara reikistjarna eru svonefndar risajarðir á því svæði í sólkerfinu þar sem vatn gæti verið á fljótandi formi og því gætu þær mögulega verið lífvænlegar. Þetta er fyrsta sólkerfið sem finnst með fullskipuðu lífbelti.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1328/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1328/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
25. júní 2013
  ESO Tilkynningar


Senior Chilean Delegation Visits ESO Headquarters

24. júní 2013: Today, 24 June 2013, a delegation of Chilean representatives visited ESO’s Headquarters in Garching bei München, Germany. It was led by the Chilean Minister for Economy, Mr. F ...

Lesa meira
 Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Þrumur og eldingar  Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile  Dáðst að Vetrarbrautinni 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany