Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1329is: Heimsfrumsýning á IMAX® þrívíddarmyndinni Hidden Universe — Þinn miði til stjarnanna í gegnum augu öflugustu stjörnusjónauka heims, nú á hvíta tjaldinu og í þrívídd í fyrsta sinn. Þann 28. júní 2013 var þrívíddarmyndin Hidden Universe frumsýnd í IMAX® kvikmyndahúsum og öðrum kvikmyndahúsum víða um heim. Myndin var fyrst sýnd í Great Lakes Science Center í Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum og degi síðar, þann 29. júní, í ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
1 júlí 2013

Þann 28. júní 2013 var þrívíddarmyndin Hidden Universe frumsýnd í IMAX® kvikmyndahúsum og öðrum kvikmyndahúsum víða um heim. Myndin var fyrst sýnd í Great Lakes Science Center í Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum og degi síðar, þann 29. júní, í Tycho Brahe stjörnuverinu í Kaupmannahöfn. Í myndinni eru heimsins bestu stjörnusjónaukar sýndir í mestu upplausn innan um dáleiðandi þrívíddarmyndir af fyrirbærum í geimnum og þrívíddarlíkönum af þróun alheimsins.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1329/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
1. júlí 2013
  ESO Tilkynningar


ESA Astronaut Pedro Duque visits ESO's Headquarters

27. júní 2013: On 27 June 2013, one of ESA’s astronauts, Pedro Duque, visited ESO Headquarters in Garching bei München, Germany. He was received on his arrival by ESO’s Director General, Tim de ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Tunglskin og sverðbjarmi yfir La Silla  Þrumur og eldingar  Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla  Gárur á stjörnuhimninum yfir Chile 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany