Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1330is: Fjarlægt dulstirni varpar ljósi á vetrarbraut sem nærist — Very Large Telescope ESO rannsakar vöxt vetrarbrauta. Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope hafa fundið fjarlæga vetrarbraut sem svolgrar í sig gas úr nágrenni sínu. Gas sést falla inn að vetrarbrautinni í straumi sem knýr bæði áfram myndun nýrra stjarna og snúning vetrarbrautarinnar. Þetta eru bestu beinu ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
4 júlí 2013

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope hafa fundið fjarlæga vetrarbraut sem svolgrar í sig gas úr nágrenni sínu. Gas sést falla inn að vetrarbrautinni í straumi sem knýr bæði áfram myndun nýrra stjarna og snúning vetrarbrautarinnar. Þetta eru bestu beinu sönnunargögnin hingað til sem renna stoðum undir þá kenningu, að vetrarbrautir togi til sín og nærist á efni úr nágrenni sínu til að vaxa og mynda stjörnur. Niðurstöðurnar eru birtar í tímaritinu Science sem kom út 5. júlí 2013.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1330/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1330/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
4. júlí 2013
  ESO Tilkynningar


SAURON Receives 2013 Group Achievement Award of the Royal Astronomical Society — Three ESO staff and one former ESO fellow among team members

4. júlí 2013: The Royal Astronomical Society (UK) has awarded the 2013 RAS "A" Group award to the SAURON team, including Tim de Zeeuw, Harald Kuntschner and Eric Emsellem from ESO, as well ...

Lesa meira

Win Tickets for the Hidden Universe IMAX® Movie in Copenhagen and Cleveland

4. júlí 2013: ESO, in collaboration with MacGillivray Freeman Films, the Tycho Brahe Planetarium in Copenhagen, Denmark, and Great Lakes Science Center in Cleveland, Ohio, USA, is organising a competition that gives Twitter ...

Lesa meira

Komandi viðburðir

 
Evrópsk loftnet í starfsstöð ALMA  Tunglskin og sverðbjarmi yfir La Silla  Þrumur og eldingar  Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany