Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1331is: Ómskoðun með ALMA leiðir í ljós ófædda risastjörnu. Nýjar mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af risastjörnu verða til í dökku rykskýi. Móðurkviður stjörnunnar er meira en 500 sinnum massameiri en sólin — sá stærsti sem fundist hefur í Vetrarbrautinni — ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
10 júlí 2013

Nýjar mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af risastjörnu verða til í dökku rykskýi. Móðurkviður stjörnunnar er meira en 500 sinnum massameiri en sólin — sá stærsti sem fundist hefur í Vetrarbrautinni — og er enn að vaxa. Glorsoltin fósturstjarnan í skýinu hámar í sig efni sem þýtur til hennar. Búist er við að skýið muni geta af sér mjög skæra stjörnu sem verður allt að 100 sinnum massameiri en sólin.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1331/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1331/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
10. júlí 2013
  ESO Tilkynningar


ESO releases The Messenger No. 152

5. júlí 2013: The latest edition of ESO's quarterly journal, The Messenger, is now available online. Find out the latest news from ESO on topics ranging from new instruments to the latest science ...

Lesa meira

Café & Kosmos — The invisible scaffold that supports the Universe

5. júlí 2013: With Dr Jörg Dietrich (Universitäts-Sternwarte der Ludwig-Maximilians-Universität) Astronomers believe that all the matter we know of, in the whole Universe, has been accumulating on an invisible scaffold made of dark ...

Lesa meira Mynd vikunnar


8. júlí 2013
Nýju leikföng Maëlle
Komandi viðburðir

 
Evrópsk loftnet í starfsstöð ALMA  Tunglskin og sverðbjarmi yfir La Silla  Þrumur og eldingar  Ris og fall sprengistjörnu  Þrjár plánetur stíga dans yfir La Silla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany