Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1334is: Upphaf og endalok stjörnumyndunarhrina — ALMA varpar ljósi á ráðgátuna um skort á massamiklum vetrarbrautum. Nýjar athuganir ALMA sjónaukans í Chile hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af því hvernig mikil stjörnumyndunarhrina getur feykt gasi út úr vetrarbraut og svelt komandi kynslóðir stjarna af hráefninu sem þær þurfa til að myndast og vaxa. Myndirnar ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
24 júlí 2013

Nýjar athuganir ALMA sjónaukans í Chile hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af því hvernig mikil stjörnumyndunarhrina getur feykt gasi út úr vetrarbraut og svelt komandi kynslóðir stjarna af hráefninu sem þær þurfa til að myndast og vaxa. Myndirnar sýna gríðarmikið útstreymi sameindagass frá stjörnumyndunarsvæðum í Myndhöggvaraþokunni. Þessar nýju niðurstöður hjálpa til við að skýra hvers vegna óvenju lítið er um mjög massamiklar vetrarbrautir í alheiminum. Niðurstöður rannsóknarinnar eru kynntar í tímaritinu Nature þann 25. júlí 2013.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1334/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1334/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
24. júlí 2013
 Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Vængir vísindanna fljúga yfir Paranal  Nýju leikföng Maëlle  Evrópsk loftnet í starfsstöð ALMA  Tunglskin og sverðbjarmi yfir La Silla  Þrumur og eldingar 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany