Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
7 ágúst 2013

Very Large Telescope ESO tók þessa mynd af forvitnilegu stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu — einni af fylgivetrarbraut okkar Vetrarbrautar. Á myndinni sjást tvö mismunandi glóandi gasský: NGC 2014 sem er rauðleitt og NGC 2020 sem er bláleitt. Mjög heitar, nýfæddar stjörnur hafa mótað skýin með öflugum stjörnuvindum og einnig lýst þau upp.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1335/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1335/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
7. ágúst 2013
  ESO Tilkynningar


Aerial Pictures from ALMA in Operation

31. júlí 2013: The full magnitude of the ALMA Observatory is revealed in these spectacular new images of the antenna array, surrounded by snow on the Chajnantor Plateau in northern Chile. The images ...

Lesa meira

ESOcast 59: Chile Chill 4 — Images taken by the MPG/ESO 2.2-metre telescope

26. júlí 2013: Our new ESOcast — Chile Chill 4 — explores the wealth of stunning astronomical images produced over a period of almost 30 years by the MPG/ESO 2.2-metre telescope at the ...

Lesa meira Myndir vikunnar
Komandi viðburðir

 
NTT snýst eins og skopparakringla  Vængir vísindanna fljúga yfir Paranal  Nýju leikföng Maëlle  Evrópsk loftnet í starfsstöð ALMA  Tunglskin og sverðbjarmi yfir La Silla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany