Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
28 ágúst 2013

Alþjóðlegur hópur vísindamanna, undir forystu brasilískra stjörnufræðinga, notaði Very Large Telescope ESO til að finna og rannsaka elstu tvíburasystur sólar sem fundist hefur hingað til. Stjarnan HIP 102152 er í 250 ljósára fjarlægð frá Jörðinni og líkist sólinni okkar meira en nokkur önnur stjarna sem fundist hefur hingað til — fyrir utan að veran æstum fjögur þúsund milljón árum eldri. Þessi eldri en nánast eineggja tvíburasól gerir stjörnufræðingum kleift að sjá hvernig sólin okkar mun líta út þegar hún eldist. Mælingarnar veita mikilvægar upplýsingar um tengslin milli aldurs stjörnu og liþíuminnihalds hennar og benda auk þess til að á braut um HIP 102152 gætu verið bergreikistjörnur.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1337/

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1337/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
28. ágúst 2013
  ESO Tilkynningar


Celebrating 50 years in Chile — ESO & Chile brochure published

26. ágúst 2013: The new brochure ESO & Chile celebrates the 50 year anniversary of ESO in Chile. It describes an important relationship between ESO — the foremost intergovernmental astro­nomy organisation in Europe ...

Lesa meira

ALMA Filmed with Hexacopter — Hexacopter captures the first remote controlled aerial video footage of ALMA

23. ágúst 2013: High on the Chajnantor Plateau in the Chilean Andes these 58 antennae — eventually to become 66 — make up the largest astronomical project in existence, the Atacama Large Millimetre/submillimetre array ...

Lesa meira

 Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Stjörnubjört nótt á La Silla  Lognið á undan storminum  Belt of Venus over Cerro Paranal  Messier 100 — Tilkomumikil þyrilvetrarbraut  NTT snýst eins og skopparakringla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany