Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
4 september 2013

Stjörnufræðingar hafa notað New Technology Telescope ESO og Hubble geimsjónauka NASA og ESA til að rannsaka meira en 100 hringþokur í miðbungu Vetrarbrautarinnar. Athuganirnar hafa leitt í ljós að fiðrildalaga hringþokur hafa tilhneiginu til að raðast upp með dularfullum hætti — óvænt niðurstaða þegar horft er til ólíkrar fortíðar og breytilegra eiginleika stjarnanna.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1338/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1338/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
4. september 2013
  ESO Tilkynningar


ESOcast 60: A Polarised View of Exoplanets

4. september 2013: In our newest ESOcast we explore a property of light that can be used to observe the otherwise invisible. By looking at polarised light astronomers can peer past the dazzling ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Sorfið af massamiklum stjörnum  Stjörnubjört nótt á La Silla  Lognið á undan storminum  Belt of Venus over Cerro Paranal  Messier 100 — Tilkomumikil þyrilvetrarbraut 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany