Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
12 september 2013

Tveir hópar stjörnufræðinga hafa notað gögn frá sjónaukum ESO til að útbúa besta þrívíða kortið hingað til af miðbungu Vetrarbrautarinnar. Í ljós hefur komið að frá sumum sjónarhornum eru innri svæðin hnetulaga en frá öðrum sést X-laga mynstur. Stjörnufræðingarnir fundu þess undarlegu lögun út með því að styðjast við opinber gögn frá VISTA kortlagningarsjónauka ESO auk mælinga á hreyfingu mörg hundruð daufra stjarna í miðbungunni.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1339/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1339/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
12. september 2013
  ESO Tilkynningar


A MUSE for ESO’s Very Large Telescope — New instrument given send-off in Lyon and approved for shipping to Paranal

11. september 2013: A new and uniquely powerful instrument for ESO’s Very Large Telescope has been completed and approved for shipping to Chile. MUSE (Multi Unit Spectroscopic Explorer) is the result of ...

Lesa meira

Step Inside the Headquarters of the Most Productive Ground-based Observatory in the World! — The 2013 Open House Day at the Garching research campus

9. september 2013: On Saturday 19 October, the European Southern Observatory (ESO) will open its doors to the public between 11:00 and 18:00 CEST. The event is part of the Open ...

Lesa meira Mynd vikunnar


9. september 2013
Á flugi yfir Armazones
Komandi viðburðir

 
PESSTO tekur mynd af sprengistjörnu í Messier 74  Sorfið af massamiklum stjörnum  Stjörnubjört nótt á La Silla  Lognið á undan storminum  Belt of Venus over Cerro Paranal 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany