Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1341is: Kaldur bjarmi stjörnumyndunar — Ný og öflug myndavél APEX tekin í notkun. Nýju mælitæki sem kallast ArTeMIS hefur verið komið fyrir á APEX — Atacama Pathfinder Experiment. APEX er 12 metra breiður sjónauki hátt í Atacamaeyðimörkinni sem nemur millímetra- og hálfsmillímetrageislun — milli innrauðs ljóss og útvarpsbylgna í rafsegulrófinu — og er ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
25 september 2013

Nýju mælitæki sem kallast ArTeMIS hefur verið komið fyrir á APEX — Atacama Pathfinder Experiment. APEX er 12 metra breiður sjónauki hátt í Atacamaeyðimörkinni sem nemur millímetra- og hálfsmillímetrageislun — milli innrauðs ljóss og útvarpsbylgna í rafsegulrófinu — og er stjörnufræðingum mikilvægt tól til að sjá lengra út í alheiminn. Nýja myndavélin hefur þegar náð glæsilegri mynd af Kattarloppuþokunni.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1341/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1341/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
25. september 2013
  ESO Tilkynningar


ESO Celebrates 1000th Press Release

18. september 2013: The press release this week, a new image of the Prawn Nebula, is a small milestone in itself —  it is ESO’s 1000th press release. This impressive number is ...

Lesa meira

Participate in Origins 2013 — Major European scientific organisations to take part in Researchers' Night

18. september 2013: CERN, ESA, ESO and UNESCO in partnership with the Italian Institute of Astrophysics (INAF), invite the public to participate in Origins 2013, a unique event to take place simultaneously in ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Toconao Seen From Above  Á flugi yfir Armazones  PESSTO tekur mynd af sprengistjörnu í Messier 74  Sorfið af massamiklum stjörnum  Stjörnubjört nótt á La Silla 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany