Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1345is: Forseti Chile heimsækir Paranal til að tilkynna um framsal á landi undir E-ELT. Við athöfn sem fram fór í gær í Paranal stjörnustöð ESO í Atacamaeyðimörkinni í Chile, afhenti Sebastián Piñera, forseti Chile, skjöl sem nýlega voru undirrituð þar sem ríkisstjórn Chile framselur landið í kringum Cerro Armazones til ESO. Cerro Armazones, sem ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
28 október 2013

Við athöfn sem fram fór í gær í Paranal stjörnustöð ESO í Atacamaeyðimörkinni í Chile, afhenti Sebastián Piñera, forseti Chile, skjöl sem nýlega voru undirrituð þar sem ríkisstjórn Chile framselur landið í kringum Cerro Armazones til ESO. Cerro Armazones, sem er 3060 metra hár fjallstindur um 20 km frá Very Large Telescope ESO á Cerro Paranal, verður framtíðarheimili European Extremely Large Telescope (E-ELT).

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1345/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
28. október 2013
  ESO Tilkynningar


ESA Astronauts Visit Chile for ESO's 50th Anniversary in Chile — Public talks by astronauts Claude Nicollier and Pedro Duque among cultural activities offered by Member State embassies

24. október 2013: On Tuesday, 29 October 2013, Spanish astronaut Pedro Duque from the European Space Agency (ESA) will be an honoured guest during the meeting Science and Art — 50 Years of ...

Lesa meira

ESO Opens its Doors to the Public on 19 October 2013

18. október 2013: On 19 October, between 11:00 and 18:00 the Headquarters of the European Southern Observatory in Garching bei München, Germany, will open its doors to curious visitors. Most of the research ...

Lesa meira

ESOcast 61: Chile Chill 5 — Impressions from La Silla

17. október 2013: In this episode of Chile Chill we take a closer look at the telescopes and instruments of ESO's first observatory at La Silla in northern Chile. Undisturbed by narration, and ...

Lesa meira Myndir vikunnar


28. október 2013
Himinninn logar yfir Paranal


21. október 2013
Tvær vetrarbrautir yfir VLT
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Óvænt ský umhverfis risastjörnu  Vin eða felustaður?  Hulunni svipt af fjarlægum stjörnum og vetrarbrautum  Ný, köld og lítil stjarna í nágrenni okkar  Toconao Seen From Above 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany