Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1347is: Ungar stjörnur móta glæsilegt landslag í geimnum. Stjörnufræðingar hjá ESO hafa tekið bestu myndina hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572. Á nýju myndinni sést hvernig vindar frá heitum, ungum stjörnum hafa myndað sérkennilegar bólur, boga og form sem kallast fílsranar í gas- og ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
13 nóvember 2013

Stjörnufræðingar hjá ESO hafa tekið bestu myndina hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572. Á nýju myndinni sést hvernig vindar frá heitum, ungum stjörnum hafa myndað sérkennilegar bólur, boga og form sem kallast fílsranar í gas- og rykskýin. Björtustu stjörnurnar í þypringunni eru mun efnismeiri en sólin okkar og munu enda ævina sem sprengistjörnur.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1347/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
13. nóvember 2013
  ESO Tilkynningar


Café & Kosmos 12 November 2013 — Black holes: The brightest objects in the Universe

11. nóvember 2013: With Dr Nadine Neumayer, ESO Exactly 50 years ago, the discovery of quasars revolutionised astronomy. Black holes turned from a theoretical idea into reality. Today, black holes seem to be ...

Lesa meira

ESO Astronomy News for Kids on your Android Phone — EU UNAWE launches Space Scoop app

8. nóvember 2013: Universe Awareness (UNAWE) has released a new Space Scoop App for Android users, offering access to the latest astronomy news — whenever it happens, wherever you are! Space Scoop ...

Lesa meira

Winners of First ESO Astronomy Camp Bursaries Announced — Additional free trips offered by ESO

7. nóvember 2013: The registrations for the first ESO astronomy camp for secondary school students have closed with 170 applications from 23 countries submitted and the winners of the 12 bursaries offered ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Equine Visitors  Himinninn logar yfir Paranal  Tvær vetrarbrautir yfir VLT  Óvænt ský umhverfis risastjörnu  Vin eða felustaður? 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany