Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1348is: Líf og dauði í Stóra Magellansskýinu. Stóra Magellansskýið er ein nálægasta vetrarbrautin við okkur. Nýverið notuðu stjörnufræðingar Very Large Telescope ESO til að skoða eitt af óþekktari svæðum hennar. Á myndinni sést gas- og rykský að mynda heitar, nýjar stjörnur sem aftur móta sérkennileg form í ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
27 nóvember 2013

Stóra Magellansskýið er ein nálægasta vetrarbrautin við okkur. Nýverið notuðu stjörnufræðingar Very Large Telescope ESO til að skoða eitt af óþekktari svæðum hennar. Á myndinni sést gas- og rykský að mynda heitar, nýjar stjörnur sem aftur móta sérkennileg form í skýið. Á myndinni sjást líka slæður sem sprengistjörnur hafa myndað.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1348/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
27. nóvember 2013
  ESO Tilkynningar


New Planetarium Show by ESO Photo Ambassador Serge Brunier

26. nóvember 2013: A photo project, developed by ESO Photo Ambassador, Serge Brunier, with ESO in 2009, has given birth to a new 360-degree fulldome planetarium show produced by Point Du Jour/TOTAVISION Le ...

Lesa meira

President Piñera Receives ESO's First Atomic Clock — ESO Director General gives historical timepiece as symbol of gratitude for 50 years of collaboration between ESO and its host country

15. nóvember 2013: At a ceremony held yesterday at the La Moneda Palace, Sebastián Piñera, the President of Chile, received the first atomic clock used by ESO in Chile from Tim de Zeeuw, ...

Lesa meira Myndir vikunnar


25. nóvember 2013
Forn stjörnumerki yfir ALMA
Komandi viðburðir

 
Víðmynd af ALMA og Kjalarþokunni  Equine Visitors  Himinninn logar yfir Paranal  Tvær vetrarbrautir yfir VLT  Óvænt ský umhverfis risastjörnu 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany