Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1350is: Stækkaðar höfuðstöðvar ESO opnaðar — Nýbygging við höfuðstöðvar ESO í Garching formlega tekin í notkun. Þann 4. desember 2013 fór fram opnunarathöfn fyrir nýja viðbyggingu við höfuðstöðvar ESO í Garching bei München í Þýskalandi. Fulltrúar aðildarríkjanna í ESO ráðinu, yfirvöld úr nágrenninu, arkitektarnir Auer+Weber+Assozilerte, verktakinn BAM Deutchsland AG og framkvæmdarhópur ESO voru viðstaddir athöfnina.

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
5 desember 2013

Þann 4. desember 2013 fór fram opnunarathöfn fyrir nýja viðbyggingu við höfuðstöðvar ESO í Garching bei München í Þýskalandi. Fulltrúar aðildarríkjanna í ESO ráðinu, yfirvöld úr nágrenninu, arkitektarnir Auer+Weber+Assozilerte, verktakinn BAM Deutchsland AG og framkvæmdarhópur ESO voru viðstaddir athöfnina.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1350/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Nederland, Norge, Polska, Portugal, España, Sverige, SuisseSchweiz, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
5. desember 2013

Komandi viðburðir

 
Sverðbjarmi lýsir upp himininn yfir Paranal  Forn stjörnumerki yfir ALMA  Ný mynd af halastjörnunni ISON  Víðmynd af ALMA og Kjalarþokunni  Equine Visitors 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany