Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1402is: Reikistjarna finnst í kringum tvíburasystur sólar í stjörnuþyrpingu — Þrjár nýjar reikistjörnur fundnar í Messier 67 efir sex ára leit með HARPS. Stjörnufræðingar hafa fundið þrjár reikistjörnur á braut um stjörnur í Messier 67 stjörnuþyrpingunni með HARPS reikistjörnuleitartæki ESO í Chile og fleiri sjónaukum víða um heim. Þótt hingað til hafi yfir þúsund reikistjörnur fundist fyrir utan sólkerfið okkar, hafa örfáar fundist ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
15 janúar 2014

Stjörnufræðingar hafa fundið þrjár reikistjörnur á braut um stjörnur í Messier 67 stjörnuþyrpingunni með HARPS reikistjörnuleitartæki ESO í Chile og fleiri sjónaukum víða um heim. Þótt hingað til hafi yfir þúsund reikistjörnur fundist fyrir utan sólkerfið okkar, hafa örfáar fundist í stjörnuþyrpingum. Ein reikistjarnanna nýju gengur um stjörnu sem er sjaldgæf tvíburasystir sólar — stjarna sem er næstum alveg eins og sólin okkar.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1402/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
15. janúar 2014
  ESO Tilkynningar


CAPjournal 14 Now Available

15. janúar 2014: The 14th issue of Communicating Astronomy with the Public (the CAPjournal) is out now! This issue includes articles from Pamela Gay on science communication with Google+, and Edward Gomez on ...

Lesa meira

New ESO app for Windows Phone 8 and Windows 8.1 Tablets and PCs

10. janúar 2014: A free app bringing ESO's unique vistas of the Universe, as well as images of its frontline telescopes, is now available for users of the Windows Phone 8 and ...

Lesa meira Mynd vikunnar

 
Paranalnætur  Bjartar nætur í Paranal  Hátíðarkveðja frá Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli  Stjörnuslóðir yfir VLT í Paranal  Brand New Image of Nova Centauri 2013 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany