Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1403is: Sýnishorn úr fjársjóðskistu kortlagningarsjónauka — VST tekur mynd af Lónþokunni. Þessa glæsilegu nýju ljósmynd af Lónþokunni var tekin með VLT Survey Telescope (VST) í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Þessi risavaxna gas- og rykþoka hýsir ungar stjörnuþyrpingar og er lýst upp af ungum og mjög skærum stjörnum. Myndin er hluti ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
22 janúar 2014

Þessa glæsilegu nýju ljósmynd af Lónþokunni var tekin með VLT Survey Telescope (VST) í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Þessi risavaxna gas- og rykþoka hýsir ungar stjörnuþyrpingar og er lýst upp af ungum og mjög skærum stjörnum. Myndin er hluti af verkefni sem snýst um að kortleggja himinninn en alls standa yfir ellefu slík verkefni með sjónaukum ESO. Að lokum verður til mjög umfangsmikið og opinbert gagnsafn fyrir allt stjarnvísindafólk í heiminum.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1403/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
22. janúar 2014
  ESO Tilkynningar


All ESO Outreach Products in One — First edition of the ESOshop catalogue launched

22. janúar 2014: The first edition of the ESOshop catalogue has been launched — a catalogue in PDF format that brings together the entire collection of outreach material and merchandise made ...

Lesa meira

ESA/ESO Collaboration Successfully Tracks Its First Potentially Threatening Near-Earth Object

21. janúar 2014: The first Near-Earth Object (NEO) recovery campaign has been successfully carried out by a new collaboration between the European Space Agency (ESA) and ESO. Up to now the asteroid 2009 ...

Lesa meira

ESOcast 62: Three Planets Found in Star Cluster

15. janúar 2014: In this ESOcast we look at how astronomers have used ESO's HARPS planet hunter in Chile, along with other telescopes around the world, to discover three planets orbiting stars in ...

Lesa meira Mynd vikunnar


20. janúar 2014
Halastjarna Rosetta

 
ALMA og Chajnantor í ljósaskiptunum  Paranalnætur  Bjartar nætur í Paranal  Hátíðarkveðja frá Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli  Stjörnuslóðir yfir VLT í Paranal 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany