Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1404is: Fyrsta veðurkortið af brúnum dverg — VLT sjónauki ESO kortleggur yfirborð nálægasta brúna dvergsins. Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur notað Very Large Telescope ESO til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina. Stjörnufræðingarnir útbjuggu kort af dökkum og ljósum svæðum í lofthjúpi WISE J104915.57-531906.1B, sem gengur óformlega undir nafninu Luhman 16B og ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
29 janúar 2014

Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur notað Very Large Telescope ESO til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina. Stjörnufræðingarnir útbjuggu kort af dökkum og ljósum svæðum í lofthjúpi WISE J104915.57-531906.1B, sem gengur óformlega undir nafninu Luhman 16B og er annar tveggja nýuppgötvaðra brúnna dverga sem mynda par í aðeins sex ljósára fjarlægð frá sólinni. Niðurstöðurnar birtust þann 30. janúar 2014 í tímaritinu Nature.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1404/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
29. janúar 2014
  ESO Tilkynningar


Introducing the ESO Ultra HD Expedition

27. janúar 2014: ESO has launched a pioneering expedition into the Ultra High Definition Universe. This campaign will document the travels and work of four world-renowned astrophotographers and ESO Photo Ambassadors as ...

Lesa meira

Ultra HD Adds a New Dimension to ESO Videos

22. janúar 2014: ESO first introduced HD video as a format for its public videos in 2008 and we now have over 1600 videos in this format in our video archive. The ...

Lesa meira Mynd vikunnar


27. janúar 2014
Víxlunaráhrif í sundlaug

 
Halastjarna Rosetta  ALMA og Chajnantor í ljósaskiptunum  Paranalnætur  Bjartar nætur í Paranal  Hátíðarkveðja frá Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany