Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
9 apríl 2014

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33. Þessa fagurbláa kúlulaga þoka varð til þegar öldruð stjarna varpaði ytri lögum sínum frá sér. Fyrir tilviljun er hún í sömu sjónlínu og stjarna í forgrunni og minnir því um margt á demantshring. Þessi stjarnfræðilegi gimsteinn er óvenju samhverfur og er því sem næst kúlulaga á himninum.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1412/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, International English, Srbija

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
9. apríl 2014
  ESO Tilkynningar


Award for ESO Headquarters Extension Architects Auer Weber

4. apríl 2014: Auer Weber has won a Best in Interior and Architecture award for the ESO Headquarters extension project at the Architecture, Interior, Technical Solutions (AIT), Awards 2014. After being shortlisted as ...

Lesa meiraStars@ESO


Rick Astley Visits ESO in Santiago

8. apríl 2014: Rick Astley, the British pop singer and songwriter, visited the ESO offices at Vitacura in Santiago de Chile, on 7 April 2014. Astley — who sold more than 40 million records ...

Lesa meira
 Mynd vikunnar


7. apríl 2014
Vígahnöttur yfir ALMA
Nýtt á eso.org

 
Capturing the Ultra High Definition Universe  Næturhiminninn rammaður inn  Vetrarbrautarbogi yfir Paranal  Halastjarna Rosettu að vakna til lífsins  ALMA Workers Rescue Abandoned Vicuña Fawn 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany