ann12024-is — Tilkynning

ESO birtir The Messenger nr. 147

28. mars 2012

Nýjasta hefti The Messenger, tímariti ESO sem gefið er út ársfjórðungslega, er nú aðgengilegt á netinu. Í blaðinu eru nýjustu fréttir af ESO til umfjöllunar, allt frá nýjum mælitækjum til nýjustu uppgötvana. Helst ber að nefna:

  • Frétt um framvindu Multi Unit Spectroscopic Explorer (MUSE), aðra kynslóð heildarsviðs-litrófsrita fyrir Very Large Telescope (VLT).
  • Umfjöllun um fjögurra ára langri rannsókn Atacama Pathfinder EXperiment Sunyaev-Zel’dovich mælitækisins (APEX-SZ) á vetrarbrautaþyrpingum.
  • Prófun á mælingum á yfirborðsbirtu sefíta í nær-innrauðu ljósi til að mæla fjarlægðir til þeirra.
  • Söguna á bakvið leitina að meðalstórum svartholum í kúluþyrpingum og tengsl þeirra við risasvarthol sem urðu til snemma í myndun vetrarbrauta.
  • Umfjöllun um GAIA-ESO Public Spectroscopic Survey, stóru safni hágæða litrófsmælinga á 100.000 stjörnum í vetrarbrautinni okkar.

       

Tenglar

Um tilkynninguna

Auðkenni:ann12024

Myndir

Forsíða The Messenger nr. 147
Forsíða The Messenger nr. 147