Tilkynning

Ársskýrsla ESO árið 2011 komin út

2. júlí 2012

Ársskýrsla ESO fyrir árið 2011 er komin út. Í henni er greint frá því helsta sem Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli gerði á síðasta ári, þar á meðal:

  • Greint frá markverðustu rannsóknum stjörnustöðva ESO, nýjustu niðurstöðum rannsókna á fjarreikistjörnum og myndun reikistjarna; rannsóknum á miðju okkar vetrarbrautar, virkum vetrarbrautakjörnum, fyrstu stjörnunum og endurjónun í alheiminum.
  • Samantekt af helstu rannsóknum sjónauka ESO. 
  • Staðan á mælitækjum til stjörnufræðirannsókna í La Silla Paranal stjörnustöðinni, nákvæm lýsing á nýjum mælitækjum og uppfærslum. 
  • Nýjustu fréttir frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) og European Extremely Large Telescope (E-ELT) verkefnunum.

Tenglar

Ársskýrslu ESO fyrir árið 2011 má nálgast hér

Tengiliðir

Robert Fosbury
Directorate for Science
ESO, Garching, Germany
Tel: +49 89 3200 6235
E-mail: rfosbury@eso.org

Lars Lindberg Christensen
Head of ESO ePOD
ESO ePOD, Garching, Germany
Tel: +49 89 3200 6761
Cellular: +49 173 3872 621
E-mail: lars@eso.org

Um tilkynninguna

Auðkenni:ann12049

Myndir

Cover of Annual Report 2011
Cover of Annual Report 2011
texti aðeins á ensku