Forsíða The Messenger nr. 147

Forsíða The Messenger 147. Lestu meira í ann12024. Helst ber að nefna:

  • Frétt um framvindu Multi Unit Spectroscopic Explorer (MUSE), aðra kynslóð heildarsviðs-litrófsrita fyrir Very Large Telescope (VLT).
  • Umfjöllun um fjögurra ára langri rannsókn Atacama Pathfinder EXperiment Sunyaev-Zel’dovich mælitækisins (APEX-SZ) á vetrarbrautaþyrpingum.
  • Prófun á mælingum á yfirborðsbirtu sefíta í nær-innrauðu ljósi til að mæla fjarlægðir til þeirra.
  • Söguna á bakvið leitina að meðalstórum svartholum í kúluþyrpingum og tengsl þeirra við risasvarthol sem urðu til snemma í myndun vetrarbrauta.
  • Umfjöllun um GAIA-ESO Public Spectroscopic Survey, stóru safni hágæða litrófsmælinga á 100.000 stjörnum í vetrarbrautinni okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:ann12024a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 28, 2012, 17:00 CEST
Tengdar tilkynningar:ann12024
Stærð:1061 x 1500 px

Um fyrirbærið

Nafn:European Southern Observatory, Product
Tegund:Unspecified : People : Other/General

Myndasnið

Stór JPEG
813,5 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
463,8 KB
1280x1024
663,1 KB
1600x1200
847,8 KB
1920x1200
927,9 KB
2048x1536
1,1 MB

 

Sjá einnig