Frumgerð hluta aðlögunarsjóntækjakerfis E-ELT
Hér sést frumgerð hluta aðlögunarsjóntækjakerfis M4 spegils E-ELT. Stærðin er um 1/14 af lokastærð M4 spegilsins. Á frumgerðinni eru 350 pumpur og nemar. Á vinstri helmingnum sést hluti af örþunnum spegli en hægra megin sjást nemarnir á viðmiðunarfletinum. Hljóðspólupumpurnar eru ofan í götunum á viðmiðunarfletinum. Þessi frumgerð lofar mjög góðu upp á framhaldið á þróun M4 spegilsins.
Mynd/Myndskeið:Microgate/ADS/ESO
Um myndina
Auðkenni: | ann12032b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Maí 22, 2012, 17:19 CEST |
Tengdar tilkynningar: | ann12032 |
Stærð: | 2628 x 1860 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory : Instrument |
Bakgrunnsmynd