Stjörnuregn — vefvarp í tilefni af Geminíta loftsteinadrífunni
Í öðrum hluta Chile Chill þáttaraðar ESOcast, þar sem hugmyndin er að skapa rólegt andrúmsloft undir myndefni af stjörnuhimninum yfir Chile, sýnir Geminíta loftsteinadrífuna í desember 2012 eins og hún birtist yfir Paranal stjörnustöð ESO í Chile.
Mynd/Myndskeið:ESO/G. Lombardi (glphoto.it)
Um myndina
Auðkenni: | ann13003a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Jan 15, 2013, 15:00 CET |
Tengdar tilkynningar: | ann13003 |
Stærð: | 5760 x 3840 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Geminids meteor shower, Very Large Telescope |
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd