Pale Red Dot verkefnið

Pale Red Dot var alþjóðleg leit að reikistjörnu á stærð við Jörðina í kringum nálægustu stjörnuna við sólkerfið okkar, Proxima Centauri. Í verkefninu var HARPS litrófsritinn á 3,6 metra sjónauka ESO í La Silla stjörnustöðinni notaður, sem og sjónaukar í Las Cumbres Observatorry Global Telescope Network (LCOGT) og Burst Optical Observer and Transient Exploring System (BOOTES).

Verkefnið var eitt fára rannsóknarverkefna þar sem almenning fékk að fylgjast með gagnasöfnun í nútíma stjörnustöðvum. Almeninngur gat fylgst með hvernig stjörnufræðingar með ólíka sérhæfingu unnu saman að söfnun, greiningu og túlkun á gögnum, sem að lokum staðfestu tilvist reikistjörnu á stærð við Jörðina í kringum næsta nágrannastjörnu okkar. Í verkefninu voru skrifaðar bloggfærslur og Twitter reikningur Pale Red Dot með auðkenninu #PaleRedDot notað til að miðla framgangi verkefnisins. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu verkefnisins: http://www.palereddot.org

Mynd/Myndskeið:

ESO/Pale Red Dot

Um myndina

Auðkenni:ann16002a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jan 15, 2016, 14:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1629
Tengdar tilkynningar:ann16002
Stærð:3000 x 2000 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
1,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
352,1 KB
1280x1024
554,7 KB
1600x1200
768,2 KB
1920x1200
891,1 KB
2048x1536
1,1 MB

 

Sjá einnig