Innrauð ljósmynd VISTA af Sverðþokunni í Óríon

Þessa víðmynd af Sverðþokunni í Óríon (Messier 42), sem er í um 1.350 ljósára fjarlægð frá jörðinni, var tekin með innrauða kortlagningarsjónaukanum VISTA í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Þessi nýi sjónauki hefur mjög stórt sjónsvið sem gerir honum kleift að ná allri þokunni og nágrenni hennar á eina mynd. Með innrauðri sjón sinni getur hann líka skyggnst djúpt inn í rykug svæðin, sem alla jafna eru okkur hulin, og leitt í ljós hamaganginn í mjög virkum, ungum stjörnum sem þar leynast. Myndin var tekin í gegnum Z, J og Ks síur í nær-innrauða hluta rafsegulrófsins. Lýsingartíminn var tíu mínútur í gegnum hverja síu. Myndin spannar svæði á himninum sem er ein gráða sinnum ein og hálf gráða.

Mynd/Myndskeið:

ESO/J. Emerson/VISTA.
Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit

Um myndina

Auðkenni:eso1006a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 10, 2010, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1006
Stærð:12640 x 15546 px

Um fyrirbærið

Nafn:M 42, Messier 42, Orion Nebula
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Emission : H II Region
Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:1400 ljósár
Constellation:Orion

Myndasnið

Stór JPEG
43,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
255,5 KB
1280x1024
394,5 KB
1600x1200
536,2 KB
1920x1200
612,4 KB
2048x1536
804,7 KB

Hnit

Position (RA):5 35 17.32
Position (Dec):-5° 23' 27.55"
Field of view:71.84 x 88.35 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu