Endurskinsþokan Messier 78 í Óríon

Þetta kort sýnir staðsetningu Messier 78 í stjörnumerkinu Óríon (Veiðimanninum). Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður. Messier 78 hefur verið merkt með rauðum hring. Þessi endurskinsþoka er fremur björt og sést vel í gegnum meðalstóra áhugamannasjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1105b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Feb 16, 2011, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1635, eso1219, eso1105
Stærð:3338 x 4302 px

Um fyrirbærið

Nafn:Orion
Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
902,8 KB