Víðmynd VLT Survey Telescope af NGC 253

VLT Survey Telescope (VST) tók þessa hnífskörpu mynd af NGC 253, nálægri þyrilvetrarbraut. Þessi nýja mynd er líklega besta víðmyndin sem til er af þessu fyrirbæri og nágrenni hennar. Hún sýnir að VST, nýjasti sjónaukinn í Paranal stjörnustöð ESO, hefur vítt sjónsvið en líka framúrskarandi myndgæði. Björt svæði þar sem mikil og ör stjörnumyndun á sér stað eru á víð og dreif um NGC 253. Gögnin voru unnin með VST-Tube kerfinu sem A. Grado og samstarfsmenn í INAF-Capodimonte Observatory þróuðu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/INAF-VST
Acknowledgement: A. Grado/L. Limatola/INAF-Capodimonte Observatory

Um myndina

Auðkenni:eso1152a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Des 15, 2011, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1334, eso1152
Stærð:11596 x 9168 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 253
Tegund:Local Universe : Galaxy : Activity : Starburst
Fjarlægð:11 milljón ljósár
Constellation:Sculptor

Myndasnið

Stór JPEG
39,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
151,7 KB
1280x1024
238,1 KB
1600x1200
341,1 KB
1920x1200
414,3 KB
2048x1536
549,3 KB

Hnit

Position (RA):0 47 33.15
Position (Dec):-25° 17' 17.81"
Field of view:40.58 x 32.09 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
g
475 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
r
625 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM
Innrautt
i
775 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM

 

Sjá einnig