VLT sjónauki ESO sviptir hulunni af leyndardómum Kjalarþokunnar
Þessi víðmynd af Kjalarþokunni, svæði mikillar stjörnumyndunar á suðurhveli himins, var tekin í innrauðu ljósi með HAWK-I myndavélinni á Very Large Telescope ESO. Á myndinni koma fram mörg áður óséð fyrirbæri á víð og dreif um þetta glæsilega landslag gass, ryks og ungra stjarna.
Mynd/Myndskeið:ESO/T. Preibisch
Um myndina
Auðkenni: | eso1208a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Feb 8, 2012, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1208 |
Stærð: | 13092 x 8926 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Carina Nebula, NGC 3372 |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Type : Star Formation |
Fjarlægð: | 7500 ljósár |
Constellation: | Carina |
Mounted Image
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 10 44 6.65 |
Position (Dec): | -59° 33' 49.10" |
Field of view: | 23.24 x 15.84 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.1° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|---|---|
Innrautt J | 1.25 μm | Very Large Telescope HAWK-I |
Innrautt H | 1.65 μm | Very Large Telescope HAWK-I |
Innrautt Ks | 2.2 μm | Very Large Telescope HAWK-I |