Mánasigð og jarðskin yfir Paranal stjörnustöð ESO

Þessi mynd sýnir þunna mánasigð að setjast yfir Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Vel sést að næturhlið tunglsins er lýst upp dauflega af völdum jarðskins, sólarljóss sem endurvarpast af jörðinni og lýsir upp yfirborð tunglsins. Með því að rannsaka jarðskin geta stjörnufræðingar skoðað ljósið frá jörðinni líkt og það kæmi frá fjarreikistjörnu og leitað að merkjum um líf.

Myndin var tekin 27. október 2011 og á henni sjást líka Merkúríus og Venus.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1210a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Feb 29, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1210
Stærð:3000 x 1839 px

Um fyrirbærið

Nafn:Paranal
Tegund: Solar System
Unspecified : Technology : Observatory

Myndasnið

Stór JPEG
554,0 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
68,7 KB
1280x1024
126,7 KB
1600x1200
196,9 KB
1920x1200
236,2 KB
2048x1536
331,6 KB

 

Sjá einnig