Jarðskin: Tunglskin í endurspegluðu ljósi frá jörðinni

Þegar tunglið er mjóslegin sigð á kvöld- eða morgunhimninum á jörðinni, sést oft á tíðum dauf birta yfir næturhlið þess. Þetta kallast jarðskin og hlýst af sólarljósi sem jörðin endurkastar út í geiminn, lendir á tunglinu og lýsir yfirborð þess upp. Við endurkastið af jörðinni breytast litir þess töluvert eins og sjá má í litrófunum á myndinni. Stjörnufræðingar geta notað jarðskinið eins og um væri að ræða ljós frá fjarreikistjörnu, rannsakað eiginleika ljóssins og leitað að merkjum um líf. Ljósið er líka skautað og með því að rannsaka hana og styrkleika mismunandi lita er hægt að leita nákvæmlega að ummerkjum lífs í því.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1210c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 29, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1210
Stærð:12000 x 7500 px

Um fyrirbærið

Nafn:Moon
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Light Phenomenon : Ray-Shadow : Earth shadow

Myndasnið

Stór JPEG
39,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
240,9 KB
1280x1024
391,2 KB
1600x1200
546,9 KB
1920x1200
618,0 KB
2048x1536
838,4 KB

 

Sjá einnig