Mynd VST af Herkúlesarþyrpingunni

Þessi mynd var tekin með VLT Survey Telescope (VST) og sýnir hún ýmsar gerðir gagnvirkra vetrarbrauta í ungri vetrarbrautaþyrpingu sem kennd er við stjörnumerkið Herkúles. Á hnífskarpri myndinni — sem er ein fergráða að stærð — sjást óvenju mikil smáatriði í mörg hundruð vetrarbrautum. Lýsingartíminn var aðeins þrjár klukkustundir en myndin sýnir glöggt hve vel í stakk búinn VST sjónaukinn og stóra myndavélin OmegaCAM eru til að kanna nágrenni okkar í alheiminum. Myndin hefur verið klippt til og sýnir því ekki heildarsjónsvið VLT.

Mynd/Myndskeið:

ESO/INAF-VST/OmegaCAM. Acknowledgement: OmegaCen/Astro-WISE/Kapteyn Institute

Um myndina

Auðkenni:eso1211a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 7, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1211
Stærð:17865 x 12361 px

Um fyrirbærið

Nafn:Abell 2151
Tegund:Local Universe : Galaxy : Grouping : Cluster
Fjarlægð:z=0.036 (rauðvik)
Constellation:Hercules

Myndasnið

Stór JPEG
94,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
250,0 KB
1280x1024
386,7 KB
1600x1200
539,8 KB
1920x1200
632,7 KB
2048x1536
826,7 KB

Hnit

Position (RA):16 5 15.03
Position (Dec):17° 44' 54.70"
Field of view:59.49 x 41.18 arcminutes
Stefna:Norður er 89.8° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
g
520 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
r
670 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM
Innrautt
i
798 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM

 

Sjá einnig