VISTA starir djúpt út í alheiminn
Hér sést hluti af stærstu innrauðu djúpmynd sem til er af himninum en heildarlýsingartíminn nam 55 klukkustundum. Myndin var búin til úr meira en 6.000 ljósmyndum sem teknar voru með kortlagningarsjónaukanum VISTA í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Á myndinni sést svæði á himninum sem kallast COSMOS í stjörnumerkinu Sextantinum. Meira en 200.000 vetrarbrautir eru á myndinni.
Mynd/Myndskeið:ESO/UltraVISTA team. Acknowledgement: TERAPIX/CNRS/INSU/CASU
Um myndina
Auðkenni: | eso1213a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Mar 21, 2012, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1213 |
Stærð: | 17121 x 10824 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | COSMOS Field |
Tegund: | Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field |
Constellation: | Sextans |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 10 0 8.35 |
Position (Dec): | 2° 21' 2.14" |
Field of view: | 85.59 x 54.11 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.0° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Innrautt H | Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy VIRCAM |
Innrautt J | Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy VIRCAM |
Innrautt Ks | Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy VIRCAM |