Það helsta á innrauðri djúpmynd VISTA af COSMOS svæðinu

Hér sést hluti af stærstu innrauðu djúpmynd sem til er af himninum en heildarlýsingartíminn nam 55 klukkustundum. Myndin var búin til úr meira en 6.000 ljósmyndum sem teknar voru með kortlagningarsjónaukanum VISTA í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Á myndinni sést svæði á himninum sem kallast COSMOS í stjörnumerkinu Sextantinum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/UltraVISTA team. Acknowledgement: TERAPIX/CNRS/INSU/CASU

Um myndina

Auðkenni:eso1213b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 21, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1213
Stærð:3240 x 2183 px

Um fyrirbærið

Nafn:COSMOS Field
Tegund:Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field

Myndasnið

Stór JPEG
2,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
325,2 KB
1280x1024
534,4 KB
1600x1200
793,5 KB
1920x1200
982,3 KB
2048x1536
1,3 MB