Bjarta stjarnan Fomalhaut í stjörnumerkinu Suðurfisknum
Kort sem sýnir staðsetningu björtu stjörnunnar Fomalhaut í stjörnumerkinu Suðurfisknum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sýnilegar með berum augum við góðar aðstæður. Fomalhaut er bjartasta stjarnan í merkinu og ein bjartasta stjarnan sem vitað er um að hefur reikistjörnu. Hún er í um 25 ljósára fjarlægð frá jörðinni og er umlukin stórri rykskífu.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope