Bjarta stjarnan Fomalhaut í stjörnumerkinu Suðurfisknum

Kort sem sýnir staðsetningu björtu stjörnunnar Fomalhaut í stjörnumerkinu Suðurfisknum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sýnilegar með berum augum við góðar aðstæður. Fomalhaut er bjartasta stjarnan í merkinu og ein bjartasta stjarnan sem vitað er um að hefur reikistjörnu. Hún er í um 25 ljósára fjarlægð frá jörðinni og er umlukin stórri rykskífu.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1216b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Apr 12, 2012, 15:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1216
Stærð:3338 x 3312 px

Um fyrirbærið

Nafn:Fomalhaut
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
517,4 KB