Víðmynd af himninum í kringum björtu stjörnuna Fomalhaut

Víðmynd sem sýnir himininn í kringum björtu stjörnuna Fomalhaut í stjörnumerkinu Suðurfisknum. Myndin var sett saman úr ljósmyndum sem teknar voru í Digitized Sky Survey 2. Fomalhaut er í um 25 ljósára fjarlægð frá jörðinni og er umlukin stórri rykskífu.

Mynd/Myndskeið:

NASA, ESA, and the Digitized Sky Survey 2. Acknowledgment: Davide De Martin (ESA/Hubble)

Um myndina

Auðkenni:eso1216c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Apr 12, 2012, 15:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1216
Stærð:9563 x 10277 px

Um fyrirbærið

Nafn:Fomalhaut
Tegund:Milky Way : Star
Fjarlægð:25 ljósár
Constellation:Piscis Austrinus

Myndasnið

Stór JPEG
26,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
246,2 KB
1280x1024
403,6 KB
1600x1200
581,9 KB
1920x1200
681,3 KB
2048x1536
922,3 KB

Hnit

Position (RA):22 57 39.04
Position (Dec):-29° 37' 19.83"

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2