Reikistjörnur smala efni í mjóan hring umhverfis Fomalhaut

Þyngdarkraftur tungla eða reikistjarna viðheldur rykhringunum. Reikistjarna sem er fyrir innan hring ferðast hraðar um móðurstjörnuna en rykagnirnar í hringnum. Þyngdartogið flytur þá orku til agnanna sem þrýstir þeim út á við. Reikistjarna sem er fyrir utan hringana ferðast hægar en rykagnirnar svo þyngdarkraftur hennar minnkar orku agnanna með því að færa þær inn á við.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/B. Saxton

Um myndina

Auðkenni:eso1216d
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Apr 12, 2012, 15:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1216
Stærð:3000 x 2000 px

Um fyrirbærið

Nafn:Fomalhaut
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary
Fjarlægð:25 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
579,6 KB

Þysjanleg