Stjörnuþyrpingin NGC 6604 og nágrenni
Á þessari mynd, sem tekin var með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile, sést stjörnuþyrpingin NGC 6604. NGC 6604 er bjarti stjörnuhópurinn ofarlega vinstra megin á myndinni. Hún er ung stjörnuþyrpingin og er þéttasti hlutinn á gisnari hópi sem inniheldur í kringum eitt hundrað skærar blá-hvítar stjörnur. Á myndinni sést líka þokan sem tengist þyrpingunni — ský úr glóandi vetnisgasi sem kallast Sh2-54, og einnig rykský.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1218a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Apr 25, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1218 |
Stærð: | 8653 x 8388 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | NGC 6604 |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster |
Fjarlægð: | 5500 ljósár |
Constellation: | Serpens Cauda |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 18 18 36.96 |
Position (Dec): | -12° 5' 38.76" |
Field of view: | 34.31 x 33.26 arcminutes |
Stefna: | Norður er 180.0° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|---|---|
Útfjólublátt U | 360 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt B | 450 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt V | 540 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt Rc | 652 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt H-alpha | 656 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |