Stjörnuþyrpingin NGC 6604 í stjörnumerkinu Höggorminum

Kort sem sýnir staðsetningu stjörnuþyrpingarinnar NGC 6604 í stjörnumerkinu Höggorminum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sýnilegar með berum augum við góðar aðstæður og er staðsetning þyrpingarinnar tilgreind með rauðum hring. Þótt þyrpingin sjáist leikandi í gegnum litla stjörnusjónauka er þokan mjög dauf og fannst ekki fyrr en ljósmynd var tekin af henni um miðja 20. öld.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1218b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Apr 25, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1218
Stærð:3338 x 4470 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6604, Serpens Constellation
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster

Myndasnið

Stór JPEG
732,3 KB