Víðmynd af himinum í kringum þyrpinguna NGC 6604

Þessi ljósmynd, sem sýnir svæðið í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 6604 í sýnilegu ljósi, var búin til úr myndum sem teknar voru í gegnum bláa, rauða og innrauða síu í Digitzed Sky Survey 2. Stjörnuþyrpingin sést sem bjartur kekkur við miðja mynd. Myndin sýnir landslag gas- og rykskýja sem umlykja þyrpinguna. Sjónsviðið er um það bil 2,9 gráður á breidd.

Mynd/Myndskeið:

ESO and Digitized Sky Survey 2

Um myndina

Auðkenni:eso1218c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Apr 25, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1218
Stærð:10516 x 8533 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6604
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster
Fjarlægð:5500 ljósár
Constellation:Serpens Cauda

Myndasnið

Stór JPEG
41,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
529,6 KB
1280x1024
942,1 KB
1600x1200
1,4 MB
1920x1200
1,8 MB
2048x1536
2,5 MB

Hnit

Position (RA):18 18 2.92
Position (Dec):-12° 14' 31.01"
Field of view:176.43 x 143.18 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
B+R
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2

 

Sjá einnig