Sebastián Piñera, forseti Chile, í stjórnherbergi Paranal
Sebastián Piñera, forseti Chile, í stjórnherbergi Paranal þann 5. júní 2012. Massimo Tarenghi (vinstri), fulltrúi ESO í Chile og chileski stjörnufræðingurinn Fernando Selman (miðju) sem starfar hjá ESO, lýsa starfsemi sjónauka ESO. Piñera forseti tók þátt í mælginum VLT Survey Telescope á Kjalarþokunni sem sést á skjánum fyrir aftan.
Mynd/Myndskeið:ESO