NGC 6357 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum
Þetta kort sýnir staðsetningu NGC 6357 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður og er staðsetning NGC 6357 merkt með rauðum hring. Þótt þetta stjörnumyndunarsvæði sé áberandi á myndum er það dauft svo nota þarf stóra sjónauka til að sjá það vel.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope