Víðmynd af móðurstjörnu fjarreikistjörnunnar Tau Boötis b

Þessi mynd sýnir himininn í kringum stjörnuna Tau Boötis b en hún var búin til úr gögnum Digitized Sky Survey 2. Stjarnan sjálf er nógu björt til að sjást með berum augum og er á miðri mynd. Broddarnir og lituðu hringirnir í kringum hana má rekja til sjónaukans og ljósmyndaplatnanna sem notaðar voru og eru ekki raunverulegar. Fjarreikistjarnan Tau Boötis b er mjög nálægt stjörnunni og sést ekki á myndinni. Stjörnufræðingar nú loks greint ljósið frá reikistjörnunni með beinum hætti með VLT sjónauka ESO.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2

Um myndina

Auðkenni:eso1227c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jún 27, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1227
Stærð:3564 x 3571 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System
Constellation:Bootes

Myndasnið

Stór JPEG
5,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
287,8 KB
1280x1024
500,3 KB
1600x1200
779,8 KB
1920x1200
989,2 KB
2048x1536
1,3 MB

Hnit

Position (RA):13 47 15.80
Position (Dec):17° 27' 25.21"
Field of view:59.80 x 59.92 arcminutes
Stefna:Norður er 0.3° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Digitized Sky Survey 2