Dimmar vetrarbrautir séðar í fyrsta sinn (merkt)

Þessi djúpmynd sýnir svæði á himninum í kringum dulstirnið HE 0109-3518. Dulstirnið er við miðja mynd. Orkurík geislun þess veldur því að dimmu vetrarbrautirnar glóa sem hjálpar stjörnufræðingar að skilja þetta snemmabúna stig í myndun vetrarbrauta. Daufar myndir af bjarmanum frá tólf dimmum vetrarbrautum eru merktar með bláum hringjum. Dimmar vetrarbrautir eru snauðar stjörnum og gefa þess vegna ekki frá sér neitt ljós sem sjónaukar geta greint. Því er næstum ógerlegt að greina þær nema þær séu lýstar upp af ytri ljósuppsprettu eins og dulstirni í bakgrunni.

Í þessari mynd hefur mælingum frá Very Large Telescope, sem var ætlað að greina flúrljómun dimmu vetrarbrautanna af völdum dulstirnisins, verið blandað saman við litagögn frá Digitized Sky Survey 2.

Mynd/Myndskeið:

ESO, Digitized Sky Survey 2 and S. Cantalupo (UCSC)

Um myndina

Auðkenni:eso1228b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 11, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1228
Stærð:1600 x 1700 px

Um fyrirbærið

Nafn:HE 0109-3518
Tegund:Early Universe : Galaxy
Early Universe : Galaxy : Activity : AGN : Quasar
Fjarlægð:z=2.4 (rauðvik)
Constellation:Sculptor

Myndasnið

Stór JPEG
899,9 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
252,9 KB
1280x1024
424,5 KB
1600x1200
677,9 KB
1920x1200
613,0 KB
2048x1536
813,4 KB

Hnit

Position (RA):1 11 43.68
Position (Dec):-35° 3' 0.94"
Field of view:6.70 x 7.12 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
B
414 nmVery Large Telescope
FORS2